Til að tryggja góða ásýnd þarf að huga vel að því efni sem skilað er inn til Já.

Með því að velja flokk hér fyrir neðan getur þú séð yfirlit yfir það efni sem auglýsandi þarf að skila inn.

skil á markaðsefni_2x.png

Leiðbeiningar fyrir gulu leiðina

Öllu efni fyrir gulu leiðina er skilað með því að senda tölvupóst á ja@ja.is.

Skráningar

​Allar helstu upplýsingar um fyrirtækið:

Kennitala fyrirtækis

Nafn fyrirtækis

Vefsíða

Netfang

Tegund fyrirtækis (t.d. hárgreiðslustofa, veitingastaður o.s.frv.)

Samfélagsmiðlar

Opnunartímar

Heimilisfang

Útibú

Símanúmer

Logo

Logo birtist við skráningu fyrirtækis, bæði í leitarniðurstöðum og á skráningarsíðu fyrirtækis. Best er að skila inn logoi í .jpg eða .png skrá í hlutföllunum 600x350 px og 500x500 px.

Leitarorð

Með gulu leiðinni fylgja 0-10 leitarorð, eftir því hversu mikill sýnileiki er valinn. Ef leitarorð er slegið inn í leit á Já.is, birtist skráning fyrirtækis í leitarniðurstöðum.